16.4.2015 | 14:59
Fiskeldi- umhverfismál.
Gott mál er að nýta firði og flóa undir fiskeldi, firðirnir eru þannig í sjálfum sér auðlindir.
Viltir laxafiskar eru einnig auðlind, sem þarf að gæta. Hvað veltir stangveiðar (lax-og silungsveiðigjöld) mörgum miljörðum á Íslandi á hverju ári?
Laxalús í fiskeldi er nokkurt vandamál í Noregi. jg.
Sjá greinar um fiskeldi á ,,Fiskeldisþjónustan" á Fésbókinni.
![]() |
Eykur hættu á laxalúsasmiti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Gunnar Schram
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.